Skrýtin forgangsröð

Það er erfitt að átta sig á forgangsröð ríkisstjórnarinnar. Sjálfsagt er það kostur að flokkatengslum sé lokið hvað Seðlabankann varðar og vonandi að þessir nýju stjórnendur lækki stýrivexti hið snarasta.  En á meðan alþingismenn hafa eytt tíma og orku í þetta frumvarp bíða hundruðir fjölskyldna eftir því að lög til verndar heimilum í landinu verði samþykkt. 

HVAR ER ÞAÐ Í RÖÐINNI?


mbl.is Nýr seðlabankastjóri settur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband